Brassbandið í fjölmiðlum
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér til Færeyja um síðastliðna helgi. Neðst í þessari frétt Vísis/Fréttablaðsins af heimsókn Guðna má sjá mynd af Brassbandi Reykjavíkur að spila fyrir forsetahjónin.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér til Færeyja um síðastliðna helgi. Neðst í þessari frétt Vísis/Fréttablaðsins af heimsókn Guðna má sjá mynd af Brassbandi Reykjavíkur að spila fyrir forsetahjónin.
Eftir töluverðan tíma niðri hefur síða Brassbands Reykjavíkur nú verið endurvakin. Von bráðar munu birtast hér fréttir, fræðsla og skemmtilegheit.