Nýtt starfsár hafið

Nýtt starfsár hafið

Æfingar eru hafnar að nýju á fimmtudagskvöldum.

Framundan eru nýárstónleikar þann 13. janúar 2018 í Grafarvogskirkju, og kvikmyndamessa með kór Hjallakirkju í febrúar. Svo er aldrei að vita nema bandið dúkki upp einhvers staðar fyrir (og eftir) þann tíma með stutt prógramm.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.