Brassbandið í fjölmiðlum
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér til Færeyja um síðastliðna helgi. Neðst í þessari frétt Vísis/Fréttablaðsins af heimsókn Guðna má sjá mynd af Brassbandi Reykjavíkur að spila fyrir forsetahjónin.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér til Færeyja um síðastliðna helgi. Neðst í þessari frétt Vísis/Fréttablaðsins af heimsókn Guðna má sjá mynd af Brassbandi Reykjavíkur að spila fyrir forsetahjónin.