Browsed by
Mánuður: september 2018

Lúðrasveitar tónleikar á Rás 2

Lúðrasveitar tónleikar á Rás 2

Það er ekki oft sem lúðrasveitir fá stóran sess í útsendingum íslenska útvarpsstöðva, þó Rás 1 megi eiga það að oft heyrist blástur lúðrasveita þar.

Á Rás 2 í gærkvöldi voru þó fluttir tónleikar grænklæddu vina okkar í Lúðrasveit verkalýðsins ásamt 200.000 Naglbítum. Þetta eru frábærir tónleikar og alveg þess virði að hlusta á.

Upptakan er aðgengileg til 19. desember. Njótið vel.

http://www.ruv.is/spila/ras-2/konsert/20180920

 

Gleðilegt nýtt (starfs-)ár!

Gleðilegt nýtt (starfs-)ár!

tenorhorn-fingur-hildur

Nýtt starfsár Brassbandsins hefst í þessari viku, með æfingu fimmtudaginn 6. september á hefðbundnum æfingatíma (kl. 20) í aðstöðu Skólahljómsveitar Grafarvogs í Húsaskóla (sem fyrr).

Tónleikar auglýstir síðar.