Nýárstónleikar 13. janúar
Nýárstónleikar Brassbands Reykjavíkur verða laugardaginn 13. janúar kl. 16 í Grafarvogskirkju.
Á dagskrá er fjölbreytt sveiflutónlist, sígild verk svo sem syrpa úr smiðju Count Basie, í bland við jassaðar útsetningar af Bítlunum og Edvard Grieg.
Aðgangseyrir er 2000 kr.
50% afsláttur fyrir eldri borgara og námsmenn, og frítt fyrir börn (upp að 18 ára aldri).
